Fara í innihald

Travis Barker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Travis Barker
Fæddur
Travis Landon Barker

12. nóvember 1975 (1975-11-12) (48 ára)
Fáni Bandaríkjana Fontana, Kalifornía
MakiKourtney Kardashian (g. 2022)
Shanna Moakler (g. 2004-2008)
BörnAtiana De La Hoya (stjúpdóttir með Shanna; f. 29. mars 1999)

Landon Barker (sonur með Shanna; f. 9. október 2003)

Alabama Barker (dóttir með Shanna; f. 24. desember 2005)
FjölskyldaMason Disick (stjúpsonur með Kourtney)

Penelope Disick (stjúpdóttir með Kourtney)

Reign Disick (stjúpsonur með Kourtney)

Travis Landon Barker (f. 14 nóvember, 1975) er bandarískur trommari sem trommar með rokksveitinni Blink-182 og hefur verið með sveitunum Transplants, +44, Box Car Racer, Antemasque og Goldfinger.