Tours

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leira (fljót) Wilson Brú

Tours er borg í Miðju Frakklands. Hún liggur um það bil 220 km fyrir sunnan París. Tours er höfuðborg sýlsunnar Indre-et-Loire. Borgin liggur við ána Leiru.

Árið 2013 voru íbúar borgarinnar 134 803 manns.


  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.