Toulouse School of Economics

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Toulouse School of Economics

Toulouse School of Economics (TSE) er evrópskur verslunarskóli í Toulouse í Frakklandi. Hann var stofnaður árið 2006 og er meðal þekktustu skóla í hagfræði í heiminum[1]. Forstöðumaður skólanns er Jean Tirole, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2014[2].

Skólin býður upp Bachelor, Master og Philosophiae Doctor gráður.[3].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Classement des universités : Toulouse School of Economics comparable à Harvard ?
  2. Toulouse School of Economics : Jean Tirole fait chauffer l’école
  3. „Toulouse School of Economics : Ah ! si toutes les facs étaient comme elle...“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. febrúar 2016. Sótt 23. febrúar 2016.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.