Tortellini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Lögun á tortellini.
Tortellini afbrigði.
Tortellini með kjötsósu.

Tortellini er hringlaga pasta, stundum eins og nafli í laginu. Það kemur upprunalega frá héraðinu Emilia á Ítalíu. Tortellini er vanalega með kjöt- eða ostafyllingu og er oftast borið fram í nautgripa- eða kjúklingasoði.


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist