Togveiðar
Útlit
Togveiðar eru aðferð við fiskveiðar sem byggist á því að draga net gegnum vatnið á eftir einum eða fleiri skipum. Netið er kallað troll eða varpa. Tognet sem fer eftir sjávarbotni er kallað botnvarpa. Skip sem notuð eru við togveiðar eru kölluð togarar.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Togveiðar.