Tim Schafer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tim Schafer

Tim Schafer er bandarískur tölvuleikjahönnuður. Schafer er þekktur fyrir þá leiki sem hann hefur unnið að hjá fyrirtækjunum LucasArts og Double Fine Productions en síðarnefnda fyrirtækið stofnaði hann sjálfur árið 2000[1]. Á meðal þeirra leikja sem hann hefur hannað eru Day of the Tentacle (ásamt Dave Grossman), Full Throttle, Grim Fandango og Psychonauts.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Double Fine Productions“. Sótt 22. nóvember 2010.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.