Fara í innihald

Tilgangur lífsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Að lifa er að þjást, að lifa af er að finna sér tilgang í þjáningunni.

Tilgangur lífsins snýr að heimspekilegum tilgangi eða mikilvægi þess að lifa.

Spurningin er oftast „Hver er tilgangur lífsins?“ (eða „Hver er tilgangurinn með lífinu?“) en sú spurning, þó ekki ósvöruð, hefur ekkert endanlegt svar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.