Thor Möger Pedersen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Thor Möger Pedersen (31. janúar 1985) er fyrrverandi skattamálaráðherra Danmerkur. Hann var aðeins 26 ára þegar hann tók við ráðherradómi og er langyngsti ráðherra í sögu Danmerkur.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.