Þórarinn E. Tulinius
Útlit
(Endurbeint frá Thor E. Tulinius)
Þórarinn Erlendur Tulinius eða Thor E. Tulinius (f. á Eskifirði 1860, d. 1932) stórkaupmaður var mjög umsvifamikill á Ísland um og við aldamótin 1900. Hann rak meðal annars eimskipafélagið Thore, sem hann stofnaði 1903.