Fara í innihald

Theodór Árnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Theodór Árnason (10. desember 18897. maí 1952) var fiðluleikari og þýðandi. Hann er hvað þekktastur fyrir hafa þýtt Grimms ævintýri.

Helstu þýðingar Theódórs

[breyta | breyta frumkóða]
  • Æska Mozarts (þýtt og frumsamið)
  • Hlýir straumar, eftir Olfert Ricard.
  • Níu myndir úr lífi meistarans, eftir Olfert Ricard.
  • Grimms ævintýri 1-5
  • Hallarklukkan, eftir E. von Maltzau
  • Pétur litli, eftir Th. Markman.
  • Sjómannasögur, eftir tíu höfunda.
  • Lífsferill lausnarans, eftir Charles Dickens.
  • Kynjasögur frá ýmsum löndum.
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.