Theodór Árnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Theodór Árnason (10. desember 18897. maí 1952) var fiðluleikari og þýðandi. Hann er hvað þekktastur fyrir hafa þýtt Grimms ævintýri.

Helstu þýðingar Theódórs[breyta | breyta frumkóða]

  • Æska Mozarts (þýtt og frumsamið)
  • Hlýir straumar, eftir Olfert Ricard.
  • Níu myndir úr lífi meistarans, eftir Olfert Ricard.
  • Grimms ævintýri 1-5
  • Hallarklukkan, eftir E. von Maltzau
  • Pétur litli, eftir Th. Markman.
  • Sjómannasögur, eftir tíu höfunda.
  • Lífsferill lausnarans, eftir Charles Dickens.
  • Kynjasögur frá ýmsum löndum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.