The Silence of the Lambs (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lömbin þagna eða Silence of the Lambs er bandarísk spennumynd. Leikararnir Anthony Hopkins og Jodie Foster unnu verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.