Fara í innihald

Níunda hliðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá The Ninth Gate)
Níunda hliðið
The Ninth Gate
LeikstjóriRoman Polanski
HandritshöfundurJohn Brownjohn
Roman Polanski
Enrique Urbizu
FramleiðandiRoman Polanski
LeikararJohnny Depp
Lena Olin
Frank Langella
James Russo
Jack Taylor
Emmanuelle Seigner
KvikmyndagerðDarius Khondji
KlippingHervé de Luze
TónlistWojciech Kilar
Lengd133 mín
Land Frakkland
 Spánn
TungumálEnska
RáðstöfunarféUS$38 miljónum
Heildartekjur58.4 miljónum dollara

Níunda hliðið (e. The Ninth Gate) er kvikmynd frá árinu 1999 sem byggð er á bókinni Dumasarfélagið eftir Arturo Pérez-Reverte. Myndin fjallar um söluaðila gamlla bóka að nafni Dean Corso (Johnny Depp) sem flækist í sérstrúarsöfnuð sem hittist árlega á mörg hundruð ára ártíð Aristides Torchia.