The Lancet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

The Lancet er eitt elsta og virtasta læknatímarit í heimi. Thomas Wakley hóf úgáfu þess árið 1823 en blaðið er nú gefið vikulega út af Lancet Publishing Group sem er hluti af Reed Elsevier útgáfufélaginu.