Fara í innihald

Fjallafélagið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjallafélagið (enska The Icelandic Mountain Company) er ferðaþjónustufyrirtæki Haraldar Arnar Ólafssonar fjallgöngumanns og pólfara. Félagið sérhæfir sig í ferðum á hærri fjöll landsins eins og Hvannadalshnjúk og Hrútfjallstinda.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.