Fjallafélagið
Útlit
(Endurbeint frá The Icelandic Mountain Company)
Fjallafélagið (enska The Icelandic Mountain Company) er ferðaþjónustufyrirtæki Haraldar Arnar Ólafssonar fjallgöngumanns og pólfara. Félagið sérhæfir sig í ferðum á hærri fjöll landsins eins og Hvannadalshnjúk og Hrútfjallstinda.