Game (rappari)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá The Game)
Jump to navigation Jump to search

Jayceon Terell Taylor er bandarískur rappari sem gengur undir listamansnafninu Game. Hann var áður meðlimur í G-Unit og vinur 50 Cent, en hann hætti í G-Unit eftir illdeilur við hann. Fyrirætlaðir eru tónleikar með honum á Íslandi þann 18. desember 2010 á Broadway.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.