The Flaming Lips
Útlit
The Flaming Lips er bandarísk rokk-hljómsveit, sem leikur öðruvísi rokk, stofnuð í Oklahoma City, Oklahoma árið 1983. Hljómsveitin náði talsverðum vinsældum á tíunda áratug síðustu aldar og hefur haldið stöðugum vinsældum fyrir framsækið rokk sem og mikilfenglega sviðsframkomu. Grunnmeðlimir hljómsveitarinnar eru Wayne Coyne, Michael Ivins og Steve Drozd.
Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Hear It Is (1986)
- Oh My Gawd!!! (1987)
- Telepathic Surgery (1989)
- In a Priest Driven Ambulance (1990)
- Hit to Death in the Future Head (1992)
- Transmissions from the Satellite Heart (1993)
- Clouds Taste Metallic (1995)
- Zaireeka (1997)
- The Soft Bulletin (1999)
- Yoshimi Battles the Pink Robots (2002)
- At War with the Mystics (2006)
- Embryonic (2009)
- The Terror (2013)
- Oczy Mlody (2017)
- King's Mouth (2019)