The Flaming Lips

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

The Flaming Lips er bandarísk rokk-hljómsveit, sem leikur öðruvísi rokk, stofnuð í Oklahoma City, Oklahoma árið 1983. Hljómsveitin náði talsverðum vinsældum á tíunda áratug síðustu aldar og hefur haldið stöðugum vinsældum fyrir framsækið rokk sem og mikilfenglega sviðsframkomu. Grunnmeðlimir hljómsveitarinnar eru Wayne Coyne, Michael Ivins og Steve Drozd.