The Apache Software Foundation

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Apache Software Foundation
Rekstrarform Stofnun sem er ekki rekin í hagnaðarskyni
Stofnað 25. mars 1999
Staðsetning Forest Hill, Maryland, Bandaríkjunum
Starfsemi Opinn hugbúnaður

The Apache Software Foundation er stofnun í Bandaríkjunum sem styður fjölda hugbúnaðarverkefna, þar á meðal Apache vefþjóninn. Stofnuninni var komið á legg árið 1999.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.