Fara í innihald

Thanaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stúlkur í sveitaþorpi í Burma mað thanaka

Thanaka eða thanakha er gulhvítt krem gert úr muldum trjáberki. Þetta krem er sett á andlit og stundum handleggi stúlkna og kvenna og stundum einnig á drengi og karla. Það er hluti af menningu Mjanmar að skreyta sig með slíku kremi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.