Thanaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stúlkur í sveitaþorpi í Burma mað thanaka

Thanaka eða thanakha er gulhvítt krem gert úr muldum trjáberki. Þetta krem er sett á andlit og stundum handleggi stúlkna og kvenna og stundum einnig á drengi og karla. Það er hluti af menningu Myanmar að skreyta sig með slíku kremi.


Thanaka viður (Hesperethusa crenulata) til sölu
Kyauk pyin steinhellur til að mylja thanaka á pagoda markaði í Sagaing. Hægt er að vinna thanaka úr nokkrum tegundum trjáa sem algeng eru í miðhluta Myanmar. Thanaka krem er búið til með að mylja börk, við eða rætur með litlu vatni á kringlóttum flötum steini.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist