Textaritill
Útlit
(Endurbeint frá Text editor)
Textaritill er forrit sem breytir venjulegum texta. Textaritlar fylgja með stýrikerfum og þróunarhugbúnaði og hægt er að nota þá til að breyta skrám eins og stillingarskrám, skjölunarskrám og frumkóða forritunarmála.