Teruel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Plaza del Torico.
Torre San Pedro.
Escalinata.

Teruel er borg í Aragon á austur-Spáni og höfuðborg Teruel-héraðs. Íbúar voru tæpir 36.000 árið 2014. Borgin er þekkt fyrir mudéjar-stíl sinn, þ.e. byggingarlist Mára. Teruel er í 915 metra hæð sem gerir veturna svala.

Í spænska borgarastríðinu var mikil orrusta í Teruel sem 140.000 týndu lífi.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]