Terra moto
Útlit
Terra Moto er tegund af mótorhjóli sem hefur þann eiginleika að vera lítið og nett og einfalt er að hjóla á því. hjólin hafa verið framleidd í Kína eins og forveri þeirra Thumpstar. Terra Moto voru gríðarlega vinsæl meðal unglinga árið 2007.[heimild vantar]