Tekex

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þrjár tegundir af tekexi

Tekex er ein tegund af kexi eða hrökkbrauði. Það er bakað úr hveiti og vatni án lyftiefna og feiti sem vanalega eru í kexi.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.