Tekex er ein tegund af kexi eða hrökkbrauði. Það er bakað úr hveiti og vatni án lyftiefna og feiti sem vanalega eru í kexi.