Fara í innihald

Teikningastækkari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teikningastækkari notaður til að skala mynd. Farið yfir útlínur rauða formsins og það stækkað.

Teikningastækkari (pantograph) er tól til afrita letur eða myndir þannig að hreyfingar eins penna kalli fram sams konar hreyfingar í öðrum penna. Ef farið er í útlínur í einum punkti þá kemur fram sams konar stærri eða minni mynd. Pantograph er einnig notað um strúktúr sem getur dregist sundur og saman eins og skæraspeglar sem festir eru á vegg og skæralyftur.

Fyrsti teiknistækkarinn var gerður árið 1603. Upphaflega voru teiknistækkarar gerðir til að afrita og skala flatarmálsteikningar. Núna eru slík tól seld sem leikföng.

Hönnun á hníf í slíðrum sem byggir á sams konar strúktúr
Spegill á vegg sem byggir á sama strúktúr

Tólið polygraph sem byggir á sama og teikningastækkari var notað snemma á 19. öld til að tvöfalda bókstafi.