Teck

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Teck er fjall fyrir vestan Svafnesku alpana í Þýskalandi og er tindur þess í 775 metra hæð yfir sjávarmáli. Á fjallinu er Teck-kastali sem er kastali Württemberg-ættarinnar.

Borgirnar og þorpin Áa, Dettingen undir Teck, Nabern, Bissingen, Niðurlenningen og Brucken umkringja fjallið.