Technicolor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
"Technicolor is natural color" Paul Whiteman leikur í King of Jazz auglýsingunni frá The Film Daily, 1930

Technicolor er litunarferli sem var notað á 2. áratug þangað til á 8. áratugn 20. aldar. Þangað til ársins 1932 notaði Technicolor bara rauðar og grænar filmur. Fyrsta kvikmyndin sem notaði þennan feril var The Gulf Between árið 1917, en hún eyðilagðist árið 1961 eftir efir eldsvoða. Árið 1922 kom The Toll of the Sea, sem var næsta Technicolor litmyndin. Á árunum 1928 til 1931 komu mikið af Technicolor litmyndum, eins og On With The Show, The Gold Diggers of Broadway (1929), Sally (1929), Follow Thru' (1930), King of Jazz (1930) og Viennese Nights (1930). Árið 1933 kom blár inní Technicolor, sem Disney átti frá 1933 til 1935. Seinna á 4. áratug komu frægar myndir eins og Mjallhvít og Dvergarnir Sjö (1937) og Galdrakarlinn í Oz (1939), sem notuðu þriggja-ræmu Technicolor aðferðina. Disney notaði Technicolor í teiknimyndum þangað til 1973.