Fara í innihald

Tcl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tcl (skammstöfun á „Tool Commanding Language“) er lítið skriftunar- og forritunarmál.

  • allt er skipun, þar á meðal máleiningar; skipanir hafa formerki.
  • hægt er að yfirskrifa og breyta flestu á kviklegan hátt
  • hægt er að vinna með allar gagnagerðir sem strengi og þar á meðal kóða.
  • Örsmátt sett af málfræðireglum.
  • Atvika drifinn milliflötur að tengli og skrám. Einnig eru tímadrifinn atvik og notendaskilgreind atvik möguleg.

Halló heimur í Tcl

[breyta | breyta frumkóða]
 proc main {} {
   puts "halló heimur!"
 }
 main

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.