Taxus celebica
Útlit
Taxus celebica | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Taxus celebica (Warb.) H.L.Li |
Taxus celebica er stórt sígrænt tré af ýviðarætt (Taxaceae), útbreiddur í Kína upp í 900m hæð.[1]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Þetta er tré að 14 m hátt og breitt og runnkennt þegar það er ræktað. Barrið er að 4 sm langt — breiðara en á öðrum ýviðartegundum — og endar oft á mjög mjóum og hvössum oddi. Neðan á barrinu eru tvær breiðar og gular loftaugarákir.[1]
Hann eins og aðrar ýviðartegundir er ofnýttur vegna þess að börkur og barr innihalda efni (Taxol) sem er nýtt í krabbameinsmeðferð.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 „Taxus celebica“. www.worldbotanical.com. Sótt 1. nóvember 2015.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Taxus celebica.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Taxus celebica.