Taxus celebica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Taxus celebica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: (Pinales)
Ætt: Ýviðarætt (Taxaceae)
Ættkvísl: Taxus
Tegund:
T. celebica

Tvínefni
Taxus celebica
(Warb.) H.L.Li

Taxus celebica er stórt sígrænt tré af ýviðarætt (Taxaceae), útbreiddur í Kína upp í 900m hæð.[1]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Þetta er tré að 14 m hátt og breitt og runnkennt þegar það er ræktað. Barrið er að 4 sm langt — breiðara en á öðrum ýviðartegundum — og endar oft á mjög mjóum og hvössum oddi. Neðan á barrinu eru tvær breiðar og gular loftaugarákir.[1]

Hann eins og aðrar ýviðartegundir er ofnýttur vegna þess að börkur og barr innihalda efni (Taxol) sem er nýtt í krabbameinsmeðferð.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 „Taxus celebica“. www.worldbotanical.com. Sótt 1. nóvember 2015.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.