Fara í innihald

Taugavefur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Taugavefur ― Í taugavef eru taugungar (taugafrumur), sem meðal annars flytja boð frá miðtaugakerfi til vöðva og frá skynfærum til miðtaugakerfis, og taugatróð sem vernda og næra taugafrumur.