Fara í innihald

Tap

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tap í viðskiptum á við það að söluverðmæti eignar eða þjónusu er lægra en kostnaður við kaup eða framleiðslu eignarinnar/þjónustunnar. Hagnaður er andstaða taps, en í viðskiptum er ætíð reynd að lágmarka tap, en hámarka hagnað.