Tannskán
Jump to navigation
Jump to search
Tannskán er í tannlækningum gulleit líffilma sem safnast fyrir á tönnunum, hún getur leitt til tannskemmda og tannbólgu, auk þess getur hún safnast saman og myndað tannstein.