Fara í innihald

Tannhljóðsviðskeyti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tannhljóðsviðskeyti[1] er beygingarviðskeyti[1] með eitt af stöfunum ð, d eða t sem bætist við veikar sagnir í þátíð. Þátíð veikra sagna myndast með tannhljóðsviðskeytum og endar önnur kennimynd veikra sagna (1. p et. í þt.) á -aði, -ði, -di eða -ti;.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

 • að verkaég verkaði
 • að lemjaég lamdi
 • að dæmaég dæmdi
 • að dugaég dugði
 • að segjaég sagði
 • að kallaég kallaði
 • að teljaég taldi
 • að bendaég benti
 • að veltaég velti
 • að elskaég elskaði
 • að felaég faldi
 • að teljaég taldi
 • að etjaég atti

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 1. 1,0 1,1 [1]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

 • „Af hverju er ekki til orðmyndin 'smeið' af sögninni 'að smíða', úr því til er myndin 'beið' af 'bíða'?“. Vísindavefurinn.
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.