Fara í innihald

Spjall:Gerðardómur

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögfróður aðili ætti að fara vel yfir greinina! Thvj 29. mars 2011 kl. 22:05 (UTC)[svara]

Þakka ber viðbót við greinina! Ég á þó bágt með að samþykkja að gerðardómur sé kallaður "dómstóll" og væri þá skipað á sess með dómstólum landsins, í héraði og Hæstarétti. Til þess er gerðardómurinn of sérstakur fyrir hvert mál og hann er t.d. ekki bundinn ákveðnum "dómurum", "dómshúsi", "dómssal" eða þ.h. og starfar einungis þar til hann kveður upp úrskurð sinn. Mér fellur mun betur eftirfarandi klausa úr greininni, þar sem gerðardómi er lýst sem úrlausnaraðila:
"Gerðardómur er m.ö.o. úrlausnaraðili sem viðskiptaaðilar semja um að leysi úr ágreiningi sínum". Thvj 30. mars 2011 kl. 01:58 (UTC)[svara]