TNT N.V.
TNT N.V. er flutningafyrirtæki sem býður upp á hraðflutninga, lagerumsjón og póstþjónustu. Hjá fyrirtækinu vinna yfir 55.000 manns í 64 löndum en fyrirtækið þjónar yfir 200 löndum.
TNT á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Í kjölfar sameiningar FedEx og TNT 2018 hætti Íslandspóstur að þjónusta TNT á Íslandi. Nýr þjónustuaðili, Icetransport tók við 1 júní 2018.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Vefur TNT Geymt 2005-08-23 í Wayback Machine
- Vefur TNT hraðflutninga á Íslandi