Petronius
Útlit
(Endurbeint frá Títus Petroníus)
Petronius Arbiter (um 27–66) var rómverskur rithöfundur á valdatíma Nerós keisara. Hann var þekktur fyrir háðsádeilu sína, Satýrikon, sem er eina varðveitta rit hans.
Petronius Arbiter (um 27–66) var rómverskur rithöfundur á valdatíma Nerós keisara. Hann var þekktur fyrir háðsádeilu sína, Satýrikon, sem er eina varðveitta rit hans.