Fara í innihald

Tækniháskóli Darmstadt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tækniháskóli Darmstadt
Merki skólans
Stofnaður: 1877
Gerð: Ríkisháskóli
Rektor: Tanja Brühl
Nemendafjöldi: 25 000 (2011)
Staðsetning: Darmstadt, Þýskaland
Vefsíða

Tækniháskólinn í Darmstadt (Technische Universität Darmstadt, TU Darmstadt) er eini tækniháskólinnn í Hessen. Hann er einn af stærstu tækniháskólunum í Þýskalandi og telst til virtustu háskóla Þýskalands. TU Darmstadt var stofnaður 1877 fyrir Ludwig IV, hertoga í Hessen.

  Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.