Táiwān Jījìn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ríkisuppbyggingarflokkur Taívans
台灣基進
Tâi-oân Ki-chìn
Formaður Chen Yi-chi
Stofnár 15. maí 2016; fyrir 7 árum (2016-05-15)
Höfuðstöðvar Kaohsiung, Taívan
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Femínismi, taívönsk þjóðernishyggja, vinstristefna
Einkennislitur Rauður  
Sæti á löggjafarþinginu
Vefsíða statebuilding.tw/

Ríkisuppbyggingarflokkur Taívans er stjórnmálaflokkur á Taívan, stofnaður árið 2016. Flokkurinn styður sjálfstæði Taívans. [1] Formaður flokksins er Chen Yi-chi. [2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ng, Kang-chung (8. maí 2019). „Pro-independence Taiwanese party broadcasts recording of woman claiming to be Hong Kong localist who fled the city ahead of Mong Kok riot trial“. South China Morning Post (enska). Sótt 11. janúar 2020.
  2. William Yang (20. október 2018). „Taiwan's independence rally draws thousands, irks China“. Deutsche Welle. Sótt 11. janúar 2020.