Szeged

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Frá Szeged.

Szeged er þriðja stærsta borg Ungverjalands með um 163 þúsund íbúa (2016). Hún er söguleg miðstöð Suðursléttunnar Dél-Alföld og höfuðstaður Csongrád-sýslu. Áin Tisza rennur í gegnum borgina.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.