Szeged

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frá Szeged.

Szeged er þriðja stærsta borg Ungverjalands með um 163 þúsund íbúa (2016). Hún er söguleg miðstöð Suðursléttunnar Dél-Alföld og höfuðstaður Csongrád-sýslu. Áin Tisza rennur í gegnum borgina.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.