Sykur (hljómsveit)
Jump to navigation
Jump to search
Sykur er íslensk rafpopp-hljómsveit. Hún hefur gefið út tvær breiðskífur og er einna helst fræg fyrir lagið Viltu dick sem Erpur tók með þeim, og lagið Reykjavík.
Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]
- 2009 – Frábært eða frábært
- 2011 – Mesópótamía
Meðlimir sveitarinnar[breyta | breyta frumkóða]
- Kristján Eldjárn
- Halldór Eldjárn
- Stefán Finnbogason
- Agnes Björt Andradóttir