Sveitarfélagið Nes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sveitarfélagið Nes
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Land Danmörk
Sjálfstjórnunarhérað Færeyjar
Sýsla Austureyjarsýsla
Flatarmál
 – Samtals
24. sæti
14 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
10. sæti
1.263 (2011)
90,21/km²
Borgarstjóri Símun Johannessen
Opinber vefsíða

Sveitarfélagið Nes er sveitarfélag í Austureyjarsýslu. Það nær yfir syðsta hluta Austureyjar. Þéttbýliskjarnar eru Toftir, Nes og Saltnes. Sveitarfélagið umlykur tvö af svæðum sveitarfélagsins Runavíkur og nær jafnframt að endimörkum sama sveitarfélags í norðri.

Sveitarfélagið var skilið frá Sveitarfélaginu Skála árið 1967. Sveitarfélagið er meðal þeirra smæstu að stærð, en er annað þéttasta sveitarfélag færeyja. 1. janúar 2011 voru 1.263 íbúar í sveitarfélaginu. Borgarstjóri sveitarfélagsins er Símun Johannessen.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]