Sveinungur (landnámsmaður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sveinungur var landnámsmaður í Sveinungsvík við Þistilfjörð. Um hann og Kolla nágranna hans er Landnámabók afar fáorð og hefur aðeins þetta að segja: „Sveinungur nam Sveinungsvík, en Kolli Kollavík, og bjó þar hvor, sem við er kennt síðan.“

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Landnámabók; af snerpu.is“.