Svartjörð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Svartjörð (fræðiheiti Histic Andosol) er jarðvegsgerð sem svipar til mójarðar en þó með minna af lífrænum efnum en mójörð. Svartjörð finnst þar sem áfok er of mikið til að mójörð geti myndast eða þar sem jarðvegurinn er þannig ræstur fram að þar getur safnast minna af lífrænum efnum.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.