Svarðfletting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svarðfletting er að flá höfuðleður af öðrum manni. Sumir indíánar svarðflettu óvini sína til að niðurlægja þá lifandi eða látna, eða til að hafa sem herfang eða sigurtákn. [heimild vantar].

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.