Sváfaland
Útlit
(Endurbeint frá Svabía)
Sváfaland (Sváfa eða Svabía) (þýska Schwaben) er hérað og sérstakt málsvæði í suðvesturhluta Bæjaralands í Þýskalandi. Sváfaland er fyrrum hertogadæmi.
Sváfaland (Sváfa eða Svabía) (þýska Schwaben) er hérað og sérstakt málsvæði í suðvesturhluta Bæjaralands í Þýskalandi. Sváfaland er fyrrum hertogadæmi.