Fara í innihald

Supergrass

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Supergrass (2008).

Supergrass er ensk rokkhljómsveit sem stofnuð var árið 1993 í Oxford. Hljómsveitin er stundum kennd við britpop-senuna. Sveitin starfaði til 2010 en kom saman aftur árið 2019.

  • Gaz Coombes: Gítar og söngur
  • Rob Coombes: Hljómborð
  • Mick Quinn: Bassi og bakraddir
  • Danny Goffey: Trommur og bakraddir

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • I Should Coco (1995)
  • In It for the Money (1997)
  • Supergrass (1999)
  • Life on Other Planets (2002)
  • Road to Rouen (2005)
  • Diamond Hoo Ha (2008)