Sumarfrí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sumarfrí eða sumarleyfi er orlof með óskertum launum frá vinnu að sumarlagi en einnig starfshlé til dæmis skóla á sumrin. Sumarfrí er oftast notað til ferðalaga eða til afslöppunar. Á syðri hluta suðurhvels jarðar hefjast sumarfrí oft um leið og jólafríin eins og til dæmis í Ástralíu. Sumarfrí skóla standa þar frá desember fram í febrúar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.