Fara í innihald

Suðurhlíðarskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suðurhlíðarskóli er Kristinn einkarekin grunnskóli í Reykjavík rekinn af Aðventistum. Skólinn er frá fyrsta til tíunda bekkjar og veitir menntun samkvæmt aðalnámskrá en auk þess leggur skólinn áherslu ýmisskonar viðbótarþjónustu.

Nokkur sérkenni skólans

[breyta | breyta frumkóða]
Kristinn skóli
Í mesta lagi 16 nemendur í hverjum hópi
Hver dagur byrjar kl. 8:30 með morgunbæn. Einu sinni í viku hittast allir saman í morgunbæn á sal og foreldrum er velkomið að taka þátt.