Fara í innihald

Stöngull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stöngull með liðum (node) og blöð og blaðstilka (petiole)
Þessi yfirborðsstöngull Polygonatum hefur misst blöðin, en er að mynda loftrætur úr liðunum.

Stöngull er önnur meginstoða plantna; hin er rótin. Hugtakinu sprota er oft ruglað saman við stöngla. Sprotar eru yfirleitt nývöxtur þar sem stönglar, blöð eða blóm. Hjá flestum tegundum eru stönglarnir ofanjarðar, en aðrar hafa jarðstöngla.

Stönglar hafa fjögur aðalhlutverk fyrir plöntuna:[1]

  • Stuðningur fyrir og upphækkun fyrir, blóm og fræ. Stönglarnir halda blöðunum í ljósi og mynda stað fyrir blóm og fræ
  • Flutningur vökva og næringarefna milli rótar og sprota um viðarvef (e. xylem) og sáldvef (e. phloem)
  • Geymsla næringarefna
  • Myndun nýs lifandi vefs. Eðlilegur líftími plöntufruma er eitt til þrjú ár. Stönglar hafa frumur kallaðar meristem sem árlega mynda nýjan lifandi vef

Stöngulbygging

[breyta | breyta frumkóða]
Þversnið Hör stönguls, sem sýnir staðsetningu undirliggjandi vefs. Ep = (epidermis); C = (Cortex)vaxtarlag; BF = bast trefjar; P = sáldvefur; X = viðaræðar; Pi = mergur

Monocot stönglar

[breyta | breyta frumkóða]
Stönglar tveggja Roystonea regia pálma sýna dæmigerða þykknun, blaðör og trefjarætur, Kolkata, India

Gymnosperm stönglar

[breyta | breyta frumkóða]
Bolur Sequoia sempervirens er stöngull þess.
Tasmaníu trjáburkni
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Raven, Peter H., Ray Franklin Evert, and Helena Curtis. 1981. Biology of plants. New York, N.Y.: Worth Publishers.ISBN 0-87901-132-7