Strandrauðviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sequoia sempervirens)
Strandrauðviður
Strandrauðviður í Bandarískum þjóðgarði
Strandrauðviður í Bandarískum þjóðgarði
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinophyta)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae) (áður flokkað sem Taxaceae)
Ættkvísl: Sequoia
Tegund:
S. sempervirens

Tvínefni
Sequoia sempervirens
(D. Don) Endl.
Náttúruleg útbreiðsla undirættarinnar Sequoioideae grænt - Sequoia sempervirens rauttt - Sequoiadendron giganteum
Náttúruleg útbreiðsla undirættarinnar Sequoioideae
grænt - Sequoia sempervirens
Könglar og fræ Sequoia sempervirens


Strandrauðviður (eða strandrisafura) (fræðiheiti: Sequoia sempervirens) er barrtré af fenjasýprusætt og er hæsta núlifandi trjátegund heims og eina tegund sinnar ættkvíslar. Strandrauðviður vex á litlu svæði með strönd Kyrrahafs í Oregon og Kaliforníu. Í síðarnefnda ríkinu hafa fundist tré sem eru allt að 112 m á hæð og 2000 ára gömul. Þótt gamla íslenska heitið vísi til furu er tréð ekki af furuætt. Orðið rauðviður vísar í (kjarn-)viðinn sem getur verið ljósrauður til dökk brúnrauður. Hann þolir lítið frost og þarf helst raka til að verða stór, hæð trjánna er í beinu hlutfalli við þokutíðni og magn.[2] Vex ágætlega frá Bretlandi til suður Noregs.

óvirkur tengill]] Del Norte Titan

]

Skyld tegund er fjallarauðviður

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A; Schmid, R (2013). „Sequoia sempervirens“. bls. e.T34051A2841558. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T34051A2841558.en. {{cite web}}: |url= vantar (hjálp)
  2. „Redwood fog drip“. Bio.net. 2. desember 1998. Sótt 7. ágúst 2012.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.