Styttuband
Útlit
(Endurbeint frá Styttubönd)
Styttuband eru band sem notað eru til að stytta pils. Styttubönd voru notuð þannig að konur brugðu bandi um mjaðmir utan yfir pilsið og toguðu pilsið upp fyrir bandið svo það blotnaði ekki eða óhreinkaðist. Konur notuðu styttubönd til að "stytta sig," þær bundu styttuböndin um pilsin við hnén og drógu þau síðan upp. Styttubönd voru oft spjaldofin.