Fara í innihald

Stymfalsfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Herakles og stymfalsfuglarnir.

Stymfalsfuglar voru í Arkadíu. Fuglar þessir höfðu nef, klær og vængi af eiri. Skutu þeir eirfjöðrum sínum sem örvum. Herakles fældi fugla þessa upp með eirskellu, sem hann hafði fengið hjá Aþenu. Drap hann þá síðan og fældi burt.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.